Tölvupóstur í farsíma

Hér sérðu hvernig síðasti tölvupósturinn sem Goggi var að senda lítur út í farsíma.

Póstar eru sendir um leið og orð finnst í frétt, en þó er hægt að velja að fá sendingar daglega eða vikulega. Hámark 5 tölvupóstar eru sendir á sólahring fyrir hverja vöktun, en notandi fær þá uppsafnaðan póst seinna.

Samsung
14:43
Porsche ★★
GoggiToMe
Visir | Handbolti | 25. nóv  14:37 | ★★ |
Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun
Liðið er núna að leggja hönd á undirbúninginn, í Porsche höllinni í Stuttgart. Landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson undirbýr ....
Lesa fréttina á Visir