Tölvupóstur í farsíma

Hér sérðu hvernig síðasti tölvupósturinn sem Goggi var að senda lítur út í farsíma.

Póstar eru sendir um leið og orð finnst í frétt, en þó er hægt að velja að fá sendingar daglega eða vikulega. Hámark 5 tölvupóstar eru sendir á sólahring fyrir hverja vöktun, en notandi fær þá uppsafnaðan póst seinna.

Samsung
04:24
Donald Trump ★★★★★
GoggiToMe
Visir | Golf | 2. apr  23:31 | ★★★★★ |
Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fagnar nýju ástarsambandi Tiger Woods og Vanessu Trump. Vanessa er fyrrum tengdadóttir Trumps. Tiger og Vanessa opinberuðu ....
Lesa fréttina á Visir