Tölvupóstur í farsíma

Hér sérðu hvernig síðasti tölvupósturinn sem Goggi var að senda lítur út í farsíma.

Póstar eru sendir um leið og orð finnst í frétt, en þó er hægt að velja að fá sendingar daglega eða vikulega. Hámark 5 tölvupóstar eru sendir á sólahring fyrir hverja vöktun, en notandi fær þá uppsafnaðan póst seinna.

Samsung
04:18
Gaza ★★★★★
GoggiToMe
RÚV | - | 4. des  04:00 | ★★★★★ |
Segja sjö hafa farist í árásum Ísraela á Gaza
Talið er að minnst sjö Palestínumenn, þar á meðal tvö börn, hafi farist í árásum Ísraelshers á Gaza á miðvikudag. Sjúkraliðar ....
Lesa fréttina á RÚV