Tölvupóstur í farsíma

Hér sérðu hvernig síðasti tölvupósturinn sem Goggi var að senda lítur út í farsíma.

Póstar eru sendir um leið og orð finnst í frétt, en þó er hægt að velja að fá sendingar daglega eða vikulega. Hámark 5 tölvupóstar eru sendir á sólahring fyrir hverja vöktun, en notandi fær þá uppsafnaðan póst seinna.

Samsung
14:50
Síminn ★★★★★
GoggiToMe
Mbl | Innlent | 28. nóv  14:45 | ★★★★★ |
Sýn ber að heimila Símanum að flytja opnu sjónvarpsrásina Sýn án endurgjalds
Þannig hefur Sýn greitt Símanum tugi milljóna króna á ári fyrir að flytja línulegt myndefni Sýnar. Í kjölfar þessa máls ....
Lesa fréttina á Mbl